Fimmtudagur - langt síđan síđast...

Vildi skella inn nokkrum línum til ađ láta ađ ég er enn í blogg heimum, hef ekki yfirgefiđ bloggiđ enn sem komiđ er allavega :)

Ég er bara búin ađ vera í vinnunni upp á síđkastiđ, fćri bráđum lögheimiliđ mitt ţangađ og fć mér hengirúm ţar :p

Hef ekki komist á fund síđustu mánudaga og er farin ađ sakna ţess :) ţađ lýtur út fyrir ađ ég komist nćsta mánudag :) er farin ađ hlakka til ađ hitta yndislega fólkiđ ţar :)

Annars er bara allt í góđum málum, léttist ađ mér finnst ofur hćgt en ég er sátt međan ţetta fer niđur, ekki upp! :) Ég át ţetta víst á mig einhverjum tíma og ţá tekur ţetta kannski líka tíma ađ losna viđ ţetta. En ţađ sem skiptir mestu er ađ ég hef hugarró og líđur vel :)

 Ţangađ til nćst :)

 - Ella -


Bloggfćrslur 6. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband