20.8.2008 | 19:46
Miđvikudagur - svooo södd :)
Ég var ađ klára ađ borđa ţriđju vigtuđu og mćldu máltíđina mína í dag, sem sé kvöldmatinn minn og ég er svooooo södd en jafnframt svooooo sćl ađ ţađ hálfa vćri hellingur. Ţetta er tilfinning sem ég finn bara ţegar ég er í fráhaldi.
Mér líđur aldrei vel ţegar ég er södd og er í ofáti, ţá er ég bara međ samviskubit og ógeđ á sjálfri mér fyrir ađ hafa étiđ svona mikiđ.
Núna finnst mér mallakúturinn vera blásinn út í allar áttir af seddu en samt líđur mér svo vel.
Elska ađ vera södd, í fráhaldi :)
Takk fyrir mig í dag..
- Ella -
Athugasemdir
Nákvćmlega, ekkert samviskubit ;o) Og alltaf í vellíđan.
Kristborg Ingibergsdóttir, 20.8.2008 kl. 20:24
takk fyrir ađ vigta og mćla......
Brussan, 20.8.2008 kl. 22:44
Kannast viđ ţetta. Manni líđur bara svo ótrúlega vel ađ öllu leyti í fráhaldi
Sykurmolinn, 21.8.2008 kl. 09:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.